Ný sýn á uppruna Íslendinga

Opinn fræðslufundur í fyrirlestrarsal Íslenskrar erfðagreiningar. Kynnar voru niðurstöður nýrrar rannsóknar á erfðamengi Íslendinga.

Erindi fluttu:
Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar
Agnar Helgason líffræðilegur mannfræðingur hjá Íslenskri erfðagreiningu
Sunna Ebenesersdóttir líffræðilegur mannfræðingur hjá Íslenskri erfðagreiningu
Margrét Hallgrimsdóttir þjóðminjavörður

Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar
Sunna Ebenesersdóttir líffræðilegur mannfræðingur hjá Íslenskri erfðagreiningu
Agnar Helgason líffræðilegur mannfræðingur hjá Íslenskri erfðagreiningu
Margrét Hallgrimsdóttir þjóðminjavörður

OPNIR FRÆÐSLUFUNDIR

Á opnum fræðslufundum Íslenskrar erfðagreiningar er fjallað um rannsóknir á starfsemi líkama mannsins og eðli og erfðum ýmissa sjúkdóma. Fundirnir eru að jafnaði haldnir í samráði við samtök áhugafólks og sjúklinga og læknar og erfðafræðingar skýra frá helstu niðurstöðum og hugsanlegri hagnýtingu þeirra til lækninga og fyrirbyggjandi aðgerða.

STAÐSETNING

Íslensk erfðagreining, Sturlugata 8, 101 Reykjavik