ÁFALLASAGA KVENNA – KYNNINGARFUNDUR
Í samvinnu við Íslenska erfðagreiningu ræðst Háskóli Íslands í eina stærstu vísindarannsókn sinnar tegundar á heimsvísu þar sem skoðuð eru áhrif áfalla á heilsufar kvenna. Allar konur 18 ára og eldri eru boðnar til þátttöku. Markmið rannsóknarinnar er að skila aukinni þekkingu á algengi ýmiskonar áfalla og ofbeldis meðal kvenna á Íslandi og heilsufarsáhrifum þeirra, en þannig gætu niðurstöður hennar nýst til forvarna gegn ofbeldi og heilsufarsáhrifum þess.
Á kynningarfundinum fluttu erindi:
– Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra: Opnun kynningarfundar
– Unnur Valdimarsdóttir, prófessor: Ögurstund heilsufars
– Berglind Guðmundsdóttir, yfirsálfræðingur LSH: Áfallastreita – er hjálp að fá?
– Stella Samúelsdóttir, framkvæmdastýra UN Women á Íslandi: Hvernig UN Women upprætir kynbundið ofbeldi
– Arna Hauksdóttir, prófessor: Rannsóknin Áfallasaga kvenna
– Kári Stefánsson, læknir og erfðafræðingur: Lokaorð
Unnur Valdimarsdóttir býður gesti velkomna
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra: Opnun kynningarfundar
Unnur Valdimarsdóttir, prófessor: Ögurstund heilsufars
Berglind Guðmundsdóttir, yfirsálfræðingur LSH: Áfallastreita – er hjálp að fá?
Stella Samúelsdóttir, framkvæmdastýra UN Women á Íslandi: Hvernig UN Women upprætir kynbundið ofbeldi
Arna Hauksdóttir, prófessor: Rannsóknin Áfallasaga kvenna
Kári Stefánsson, læknir og erfðafræðingur: Lokaorð
Spurningar úr sal