Apr 21, 2021 | FRÉTTATILKYNNING
Íslensk erfðagreining streymdi fræðslufundi um nýjustu rannsóknir sínar á Covid-19, mánudaginn 19. apríl, klukkan 14:00. Hilma Hólm hjartalæknir og Erna Ívarsdóttir tölfræðingur kynntu helstu niðurstöður nýrrar rannsóknar sinnar á langtimaáhrifum SARS-CoV-2 sýkingar....
Feb 5, 2021 | FRÉTTATILKYNNING
Íslensk erfðagreining hlaut UT-verðlaun Ský 2021 en þau voru afhent á ráðstefnu UTmessunnar í beinni útsendingu. Það var Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra sem afhenti verðlaunin og tóku Kári Stefánsson...
Feb 3, 2021 | FRÉTTATILKYNNING
Ný rannsókn á erfðum og járnefnaskiptum líkamans leiðir í ljós erfðabreytileika sem hafa veruleg áhrif á tíðni blóðleysis af völdum járnskorts sem er landlægt víða um heim. Rannsóknin birtist í tímaritinu Communications Biology í dag og er sú langstærsta á sínu sviði...
Jan 7, 2021 | FRÉTTATILKYNNING
Með því að raðgreina erfðamengi eineggja tvíbura og bera þau saman við erfðamengi náinna skyldmenna þeirra gátu vísindamenn Íslenskrar erfðagreiningar fundið stökkbreytingar sem höfðu myndast snemma á fósturskeiði og greindu tvíburana að. Þetta kemur fram í...
Sep 1, 2020 | FRÉTTATILKYNNING
Niðurstöður rannsóknar vísindamanna Íslenskrar erfðagreiningar og samstarfsfólks þeirra sem birtist í vísindaritinu The New England Journal of Medicine í dag, bendir til þess að ekki dragi úr mótefni sem myndast í blóði eftir SARS-CoV2 smit á fyrstu fjórum...