Arfleifð Neanderdalsmanna í genum Íslendinga

Arfleifð Neanderdalsmanna í genum Íslendinga

Alls má rekja um 2 prósent af erfðamengi hvers Íslendings til Neanderdalsmanna en það skemmtilega er að við berum ekki endilega sömu bútanna. Þannig var hægt að púsla saman um helming af erfðamengi Neanderdalsmanns úr þeim forsögulegu erfðabútum sem finnast í...
Íslensk rannsókn á útbreiðslu COVID-19

Íslensk rannsókn á útbreiðslu COVID-19

Reykjavík 14. apríl 2020. Vísindamenn Íslenskrar erfðagreiningar og samstarfsfólk þeirra hjá Landlæknisembættinu og Landspítala háskólasjúkrahúsi hafa birt grein í New England Journal of Medicine, sem byggir á rannsókn á útbreiðslu SARS- Cov-2 veirunnar á Íslandi sem...
Af hverju erum við að fitna?

Af hverju erum við að fitna?

Fræðslufundur – Af hverju erum við að fitna? Upptaka frá fundinum. Íslensk erfðagreining heldur opinn fræðslufund um offitu, laugardaginn 1. febrúar. Kári Stefánsson læknir og erfðafræðingur ræðir um áhrif heilans á BMI. Afhverju bregst heilinn sem stjórntæki...