Nota aðferðir gervigreindar til að meta aldur heila

Nota aðferðir gervigreindar til að meta aldur heila

Reykjavík 27.11.2019. Nota má aðferðir gervigreindar til að meta aldur út frá segulómmynd af heila. Síðan má kanna hvort aldur metinn út frá heila (heilaaldur) víkur frá raunverulegum aldri og á þann hátt meta áhrif sjúkdóms á heila eða þátt heilans í sjúkdómi. Verri...
ADHD þjóðin

ADHD þjóðin

Íslensk erfðagreining heldur fræðslufund fyrir almenning um ADHD, næstkomandi laugardag, 16. nóvember. Haraldur Erlendsson Þar mun Haraldur Erlendsson geðlæknir ræða um ADHD á Íslandi, fjölda greininga á fullorðnu fólki og hvernig þær hafa tekið breytingum. Hann...
Kári fær verðlaun frá Ríkissjúkrahúsinu í Danmörku

Kári fær verðlaun frá Ríkissjúkrahúsinu í Danmörku

Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar var í dag sæmdur hinum alþjóðlegu KFJ verðlaunum Ríkissjúkrahússins í Kaupmannahöfn. Verðlaunin eru veitt árlega til alþjóðlegs vísindamanns sem á í samstarfi við rannsóknarstofnanir sem heyra undir sjúkrahúsið. Í...
Risastór gagnagrunnur á sviði erfðavísinda

Risastór gagnagrunnur á sviði erfðavísinda

Íslensk erfðagreining ætlar að raðgreina 225.000 erfðamengi fyrir breska lífsýnabankann, UK Biobank í metnaðarfylllsta verkefni sem ráðist hefur verið í á sviði raðgreininga í heiminum. Alls verða raðgreind 450.000 erfðamengi í þessu átaki, en Wellcome Sanger,...