Jul 12, 2019 | FRÉTTATILKYNNING
Þróun Amgen og Novartis á nýju lyfi gegn Alzheimer hefur verið hætt. Jón Snædal öldrunarlæknir á Landsspítalanum fór fyrir lyfjarannsókninni í samstarfi við Þjónustumiðstöð rannsóknarverkefna. Ákvörðun um að hætta við verkefnið var tekin í gær eftir að sérstök...
Jun 19, 2019 | FRÉTTATILKYNNING
Intermountain Healthcare og Íslensk erfðagreining/deCODE genetics kynna nýja rannsókn á erfðaefni 500 þúsund einstaklinga. Reykjavík og Salt Lake City í Bandaríkjunum Intermountain Healthcare og deCODE genetics kynna nýtt alþjóðlegt samstarf sem felur í sér að...
Jun 5, 2019 | FRÉTTATILKYNNING
Hvað geta vísindin kennt okkur um upptök illskunnar? Er hægt að sjá illmenni sem manneskjur sem stríða við fötlun eða eru vanhæfar til að skilja og tjá tilfinningar? Þetta er umfjöllunarefnið á fræðslufundi Íslenskrar erfðagreiningar, sem haldinn verður fimmtudaginn...
May 3, 2019 | FRÉTTATILKYNNING
Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, hefur verið kjörinn í bandarísku vísindaakademíuna, National Academy of Sciences (NAS), fyrstur Íslendinga en það er einn mesti heiður sem vísindamanni getur hlotnast á ferli sínum og viðurkenning...
Mar 27, 2019 | FRÉTTATILKYNNING
Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar hefur verið kjörinn forseti Norrænna samtaka um mannerfðafræði og einstaklingsmiðaðar lækningar, Samtökin voru stofnuð í júní í fyrra eftir áralangan undirbúning. Norðurlöndin eru í fararbroddi í mannerfðafræði á...