Mar 15, 2019 | FRÉTTATILKYNNING
Upptaka af fundinum. Erfðafræðin hefur fært okkur verkfæri til að greina erfðabreytileika sem hafa áhrif á þætti í starfsemi frumna og líffæra sem hugsanlega er hægt að hafa áhrif á með lyfjum. Þekking úr erfðafræðirannsóknum nýtist nú þegar til að þróa ný og virkari...
Mar 8, 2019 | FRÉTTATILKYNNING
Upptaka af fundinum Þriðjungur kvenna hefur orðið fyrir kynferðislegri áreitni eða ofbeldi í námi eða starfi, þar af um 7% í núverandi starfsumhverfi, samkvæmt fyrstu niðurstöðum rannsóknarinnar Áfallasaga kvenna. Áfallasaga kvenna er vísindarannsókn á vegum...
Mar 6, 2019 | FRÉTTATILKYNNING
Á heimasíðunni Tóneyra.is er athyglinni beint að tón- og taktblindu en það eru raskanir sem einkennast af lagleysi og erfiðleikum við að skynja takt í tónlist. Nú býðst fólki að taka þátt í vísindarannsókn á vegum Íslenskrar erfðagreiningar þar sem markmiðið er að...
Jan 24, 2019 | FRÉTTATILKYNNING
Nýjar stökkbreytingar tengjast endurröðun litninga þegar kynfrumur verða til. Getur varpað ljósi á frávik sem leiða til sjaldgæfra sjúkdóma. Ný rannsókn á vegum Íslenskrar erfðagreiningar sýnir að nýjar stökkbreytingar (de novo) tengjast endurröðun litninga þegar...
Jan 16, 2019 | FRÉTTATILKYNNING
Reykjavík 16. Janúar – Vísindamenn Íslenskrar erfðagreiningar hafa nú fundið breytileika sem ver gegn nefsepum og krónískum ennis- og kinnholubólgum. Ný grein um þetta birtist í Nature genetics. Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar segir að...