Sep 4, 2024 | FRÉTTATILKYNNING
Í grein sem birtist í tímaritinu JAMA Cardiology í dag er fjallað um rannsókn vísindamanna Íslenskrar erfðagreiningar og samstarfsfólks í Danmörku og Bandaríkjunum á erfðum aukaleiðnibrauta í hjarta (Wolff-Parkinson-White heilkenni). Slíkar brautir geta valdið...
Aug 27, 2024 | FRÉTTATILKYNNING
Vísindamenn Íslenskrar erfðagreiningar og samstarfsfólk þeirra hafa uppgötvað sjaldgæfa arfgerð sem flýtir tíðahvörfum kvenna en aldur við tíðahvörf hefur bæði áhrif á frjósemi og heilbrigði. Kári Stefánsson, Patrick Sulem og Ásmundur Oddsson, höfundar á...
Aug 15, 2024 | FRÉTTATILKYNNING
Vísindamenn Íslenskrar erfðagreiningar hafa fundið sjaldgæfa erfðabreytileika sem auka áhættu á Parkisons sjúkdómi. Erfðabreytileikarnir draga úr virkni ITSN1 sem rannsakendur telja að hafi áhrif á meinmyndun sjúkdómsins. Grein um rannsóknina birtist í dag í ritinu,...
Jul 24, 2024 | FRÉTTATILKYNNING
Ný rannsókn vísindamanna Íslenskrar erfðagreiningar sýnir að erfðabreytileikar móta tengsl á milli DNA metýleringar og virkni gena, og eru þá líklegri til að tengjast ýmsum sjúkdómum sem og öðrum eiginleikum mannsins. Ólafur Andri Stefánsson fyrsti höfundur á...
Jul 12, 2024 | FRÉTTATILKYNNING
Vísindamenn Íslenskrar erfðagreiningar (ÍE) og samstarfsfólk þeirra hafa fundið erfðabreytileika í LAG3 geninu sem meira en þrefaldar áhættuna á því að fá sjálfsónæmissjúkdóm í skjaldkirtil. Grein um rannsóknina birtist í Nature Communications. Erfðabreytileikinn...