Fundu erfðabreytileika sem flýtir tíðahvörfum

Fundu erfðabreytileika sem flýtir tíðahvörfum

Vísindamenn Íslenskrar erfðagreiningar og samstarfsfólk þeirra hafa uppgötvað sjaldgæfa  arfgerð sem flýtir tíðahvörfum kvenna en aldur við tíðahvörf hefur bæði áhrif á frjósemi og heilbrigði. Kári Stefánsson, Patrick Sulem og Ásmundur Oddsson, höfundar á...
Erfðabreytileikar hafa áhrif á DNA metýleringu

Erfðabreytileikar hafa áhrif á DNA metýleringu

Ný rannsókn vísindamanna Íslenskrar erfðagreiningar sýnir að erfðabreytileikar móta tengsl á milli DNA metýleringar og virkni gena, og eru þá líklegri til að tengjast ýmsum sjúkdómum sem og öðrum eiginleikum mannsins.  Ólafur Andri Stefánsson fyrsti höfundur á...