Erfðabreytileikar hafa áhrif á magn undirflokka mótefna

Erfðabreytileikar hafa áhrif á magn undirflokka mótefna

Vísindamenn Íslenskrar erfðagreiningar og samstarfsfólk þeirra birti nýlega rannsókn í Nature Communications sem lýsir erfðabreytileikum sem hafa áhrif á magn IgG undirflokka í blóði.  Vonir standa til að niðurstöður rannsóknarinnar geti nýst við framleiðslu á betri...