Jun 20, 2024 | FRÉTTATILKYNNING
Vísindamenn Íslenskrar erfðagreiningar fóru fyrir stórri alþjóðlegri rannsókn á erfðum Alzheimer sjúkdóms. Þar fannst fyrsta stökkbreytingin með sterkan víkjandi þátt sem stóreykur líkurnar á Alzheimer sjúkdómi. Hreinn Stefansson, er vísindamaður hjá Íslenskri...
Jun 7, 2024 | FRÉTTATILKYNNING
Í nýrri rannsókn Íslenskrar erfðagreiningar er notast við ættfræði- og raðgreiningargögn úr 64.806 Íslendingum til að varpa ljósi á tíðni, eðli og örlög stökkbreytinga í erfðaefni hvatbera, og þá sérstæðu atburðarrás sem á rætur sínar í því að við erfum hvatbera...
May 2, 2024 | FRÉTTATILKYNNING
Ástrós Th.Skúladóttir vísindamaður hjá Íslenskri erfðagreiningu fór fyrir rannsókninni sem birtist í Communications Biology. Vísindamenn Íslenskrar erfðagreiningar og samstarfsfólk þeirra hafa fundið 12 erfðabreytileika sem hafa áhrif á áhættu á óútskýrðum skjálfta....
Jan 29, 2024 | FRÉTTATILKYNNING
Vísindamenn Íslenskrar erfðagreiningar og samstarfsfólk þeirra á Íslandi og í Danmörku og Bandaríkjunum fundu erfðabreytileika sem hefur áhrif á endurröðun erfðaefnis og eykur líkur á fósturláti, líklega með því að auka líkur á litningagöllum. Valgerður...
Jan 3, 2024 | FRÉTTATILKYNNING
Vísindamenn frá Íslenskri erfðagreiningu og samstarfsmenn þeirra reyna að svara því hvort erfðabreytileikar í GIPR geninu tengist aukinni áhættu á beinbrotum og/eða minni beinþéttni í greininni Obesity variants in the GIPR gene do not associate with risk of fracture...