Dec 27, 2023 | FRÉTTATILKYNNING
Erfðabreytileikar sem veita vernd gegn gollurshússbólgu hafa fundist á stað í erfðamenginu sem tjáir interleukin-1 bólguboðefni. Ný lyfjameðferð við sjúkdómnum hindrar virkni þessara boðefna en niðurstöður nýrrar rannsóknar Íslenskrar erfðagreiningar og samstarfsfólks...
Dec 19, 2023 | FRÉTTATILKYNNING
Forseti Íslands afhenti Kára Stefánssyni lækni og forstjóra íslenskrar erfðagreiningar heiðursverðlaun úr Ásusjóði, Verðlaunasjóði Ásu Guðmundsdóttur Wright við athöfn í Þjóðminjasafninu, Vísindafélag Íslendinga gætir sjóðsins og bauð til hátíðlegrar athafnar í...
Dec 15, 2023 | FRÉTTATILKYNNING
Íslensk erfðagreining hefur lokið við að greina erfðaefni og C14 kolefnissamsætur úr höfuðskeljunum sem fundust undir gólffjölum í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu í september. Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar og Katrín Jakobsdóttir...
Nov 30, 2023 | FRÉTTATILKYNNING
Breski lífssýnabankinn, UK Biobank, birtir í dag niðurstöður úr stærsta raðgreiningarverkefni í heimi en vísindamenn Íslenskrar erfðagreiningar og Wellcome Trust Sanger Institute raðgreindu 500 þúsund erfðamengi á þremur árum fyrir Breska lífsýnabankann. ...
Nov 10, 2023 | FRÉTTATILKYNNING
Á líflegum fræðslufundi Íslenskrar erfðagreiningar í Vatnsmýrinni, þann 9. nóvember voru kynntar niðurstöður nýrrar vísindarannsóknar sem sýnir að 4 prósent Íslendinga eru með meðferðartæka erfðabreytileika sem eykur líkur á sjúkdómum svo sem krabbameinum og...