Oct 26, 2023 | FRÉTTATILKYNNING
Niðurstöður nýrrar alþjóðlegrar rannsóknar á mígreni undir forystu Íslenskrar erfðagreiningar getur mögulega skýrt mismunandi einkenni þess og leitt til þróunar nýrra lyfja. Gyða Björnsdóttir sem leiddi rannsóknina fyrir hönd Íslenskrar erfðagreiningar og Kári...
Oct 4, 2023 | FRÉTTATILKYNNING
Vísindamenn Íslenskrar erfðagreiningar greina í dag frá niðurstöðum rannsóknar á prótínum í blóðvökva sem framkvæmd var með mæliaðferðum byggðum á bindisækni. Vísindamennirnir skoðuðu annarsvegar hvernig magn prótína í blóði tengist sjúkdómum og hinsvegar...
Sep 13, 2023 | FRÉTTATILKYNNING
Breytanleikar í erfðamenginu hafa samskipti sín á milli og við umhverfið og hafa í gegnum þau áhrif á hættu á hjarta- og æðasjúkdómum Vísindamenn Íslenskrar erfðagreiningar, dótturfyrirtækis Amgen inc og samstarfsfólk þeirra í íslenska heilbrigðiskerfinu og við...
Aug 22, 2023 | FRÉTTATILKYNNING
Áhættuskor sem byggir einungis á mælingum þúsunda próteina úr einu blóðvökvasýni spáir fyrir um áhættu á hjarta- og æðasjúkdómum af völdum æðakölkunar Kári Stefánsson og Hannes Helgason einn höfunda greinarinnar. Vísindamenn Íslenskrar erfðagreiningar og samstarfsfólk...
Aug 16, 2023 | FRÉTTATILKYNNING
Vísindamenn hjá Íslenskri erfðagreiningu, dótturfélagi Amgen, í samvinnu við Landspítala háskólasjúkrahús, hafa fundið þrjátíu erfðabreytileika sem hafa áhrif rúmmál heilans. Þessari rannsókn var nýlega lýst í tímaritinu Brain Communications. Vísindamennirnir beittu...