Jul 26, 2023 | FRÉTTATILKYNNING
Vísindamenn Íslenskrar erfðagreiningar, í samstarfi við lækna á Landspítala Háskólasjúkrahúsi, greindu nýlega frá niðurstöðum erfðafræðirannsóknar á heilkenni sem getur valdið skyndidauða. Greinin birtist í tímaritinu Journal of the American Heart Association....
Jul 25, 2023 | FRÉTTATILKYNNING
Í nýrri rannsókn sem birtist nýlega í Nature Communications varpa vísindamenn Íslenskrar erfðagreiningar nýju ljósi á mannlegan fjölbreytileika og sýna fram á að fjöldi frávika frá erfðamengi foreldra eykst með aldri bæði móður og föður. Erfðamengi einstaklinga eru að...
Jun 9, 2023 | FRÉTTATILKYNNING
Vísindamenn hjá Íslenskri erfðagreiningu hafa fundið fyrstu erfðabreytuna sem hefur áhrif á hversu djúp eða há röddin er. Rannsóknin birtist í vísindaritinu Science Advances í dag. Talað mál er eitt af mikilvægustu sérkennum fólks en afar lítið er vitað um erfðir...
May 2, 2023 | FRÉTTATILKYNNING
Það var húsfyllir á fræðslufundi Íslenskrar erfðagreiningar 19, apríl sem bar nafnið, Hvað er að vera Íslendingur? Valinkunnir fyrirlesarar veltu þessari spurningu fyrir sér, meðal annars út frá þeim breytingum sem hafa orðið á samfélaginu með aukinni blöndun við fólk...
Apr 28, 2023 | FRÉTTATILKYNNING
Fræðslufundur fyrir almenning í húsi Íslenskrar erfðagreiningar, laugardaginn 29. apríl kl. 13. Dagskrá Agnar Helgason, mannerfðafræðingur og prófessor við Háskóla Íslands: Hvað er Íslendingur? Erfðafræðileg sýn Miriam Petra Ómarsdóttir Awad, verkefnastýra hjá...