Feb 1, 2023 | FRÉTTATILKYNNING
Íslensk erfðagreining hélt fræðslufundinn Hvað er hugsun fyrir fullu húsi þann 28. september, þegar rúmlega 600 manns mættu í höfuðstöðvar fyrirtækisins til að hlusta á fjóra fyrirlesara nálgast þessa spurningu með ólíkum hætti og fjöldi fólks fylgdist einnig með í...
Oct 27, 2022 | FRÉTTATILKYNNING
11 af 12 bestu erfðavísindamönnum landsins koma frá Íslenskri erfðagreiningu, þar af er Kári Stefánsson forstjóri fyrirtækisins fremstur í flokki en hann er fimmti besti erfðavísindamaður í heimi, samkvæmt Research.com. Unnur Þorsteinsdóttir framkvæmdastjóri hjá ÍE...
Oct 24, 2022 | FRÉTTATILKYNNING
Vísindamenn Íslenskrar erfðagreiningar greina í dag frá niðurstöðum stórrar erfðafræðirannsóknar á fitulifur, af öðrum orsökum en áfengisneyslu. Í greininni, sem birtist í tímaritinu Nature Genetics, lýsa þeir breytileikum í erfðamengi mannsins sem hafa áhrif á fitu-...
Jul 20, 2022 | FRÉTTATILKYNNING
Vísindamenn hjá Íslenskri erfðagreiningu hafa raðgreint erfðamengi 150 þúsund einstaklinga fyrir Breska lífsýnabankann (UK biobank). Greint er frá þessu í tímaritinu Nature í dag. Kári Stefánsson og Bjarni V. Halldórsson fyrsti höfundur greinarinnar. Þetta er stærsta...
May 31, 2022 | FRÉTTATILKYNNING
Íslensk erfðagreining hélt upp á 25 ára afmæli sitt dagana 18 og 19 maí með tveggja daga ráðstefnu sem um 200 manns sóttu, þar af rúmlega eitthundrað erlendir gestir og margir virtustu erfðavísindamenn í heimi. Frá vinstri, Sir Rory Collins, Kári Stefánsson, Ray...