Nov 15, 2024 | FRÉTTATILKYNNING
Vísindamenn Íslenskrar erfðagreiningar og samstarfsfólk þeirra hafa fundið sjaldgæfan erfðabreytileika í STAT6 geninu sem verndar gegn astma. Grein um rannsóknina hefur verið birt í Journal of Allergy and Clinical Immunology undir heitinu „A partial loss-of-function...
Nov 12, 2024 | FRÉTTATILKYNNING
Ný rannsókn Íslenskrar erfðagreiningar sem birist í Nature Communications dregur fram hvernig líkamsþyngdarstuðull (BMI) hefur áhrif á hættu á ýmsum sjúkdómum og öðrum fylgikvillum. Rannsóknin, sem notaði erfðagögn frá Íslandi og breska lífsýnabankanum (UK Biobank),...
Oct 29, 2024 | FRÉTTATILKYNNING, Uncategorized
Vísindamenn Íslenskrar erfðagreiningar og samstarfsfólk þeirra á Íslandi og í Evrópu hafa uppgötvað erfðabreytileika í sex genum sem hafa áhrif á líkur þess að greinast með krabbamein. Niðurstöðurnar birtast í Nature Genetics í dag. Hluti krabbameina kemur fram hjá...
Oct 23, 2024 | FRÉTTATILKYNNING
Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar fær Fernström-verðlaunin í ár, ein virtustu verðlaun á Norðurlöndum sem eru veitt á sviði læknavísinda. Í tilkynningu frá dómnefnd segir að hann hafi bylt skilningi okkar á erfðafræðilegri fjölbreytni og þætti...
Sep 26, 2024 | FRÉTTATILKYNNING
Vísindamenn Íslenskrar erfðagreiningar og samstarfsfólk þeirra birti nýlega rannsókn í Nature Communications sem lýsir erfðabreytileikum sem hafa áhrif á magn IgG undirflokka í blóði. Vonir standa til að niðurstöður rannsóknarinnar geti nýst við framleiðslu á betri...
Sep 4, 2024 | FRÉTTATILKYNNING
Í grein sem birtist í tímaritinu JAMA Cardiology í dag er fjallað um rannsókn vísindamanna Íslenskrar erfðagreiningar og samstarfsfólks í Danmörku og Bandaríkjunum á erfðum aukaleiðnibrauta í hjarta (Wolff-Parkinson-White heilkenni). Slíkar brautir geta valdið...