Mar 25, 2025 | FRÉTTATILKYNNING
Vísindamenn Íslenskrar erfðagreiningar og samstarfsaðilar þeirra hafa fundið sjaldgæfan erfðabreytileika í geninu FRS3 sem tengist lækkun á líkamsþyngdarstuðli (BMI) og verndar gegn offitu. Þessi erfðabreytileiki fannst í víðtækri erfðamengisleit sem tók til um 2...
Mar 25, 2025 | FRÉTTATILKYNNING
Vísindamenn Íslenskrar erfðagreiningar hafa fundið fylgni á milli sjaldgæfra breytileika í tveimur genum og áhættu á geðhvörfum. Grein um rannsóknina birtist í Nature Genetics í dag. Geðhvörf einkennast af miklum sveiflum í lund, oflætisástandi og yfirleitt einnig...
Jan 22, 2025 | FRÉTTATILKYNNING
Vísindamenn Íslenskrar erfðagreiningar hafa birt nýtt og ítarlegt kort af erfðamengi mannsins. Kortið, sem birtist í dag, í netútgáfu Nature, lýsir því hvernig erfðaefni blandast við æxlun og er framhald af 25 ára rannsóknum Íslenskrar erfðagreiningar til að auka...
Dec 10, 2024 | FRÉTTATILKYNNING
Vísindamenn frá Íslenskri erfðagreiningu og Háskóla Íslands hafa þróað nýja gervigreindaraðferð sem eykur nákvæmni í greiningu á RNA-splæsingu. Aðferðin sem nefnist Spliceformer-45k, notar háþróuð transformer-tauganet og sýnir betri frammistöðu en eldri aðferðir eins...
Nov 15, 2024 | FRÉTTATILKYNNING
Vísindamenn Íslenskrar erfðagreiningar og samstarfsfólk þeirra hafa fundið sjaldgæfan erfðabreytileika í STAT6 geninu sem verndar gegn astma. Grein um rannsóknina hefur verið birt í Journal of Allergy and Clinical Immunology undir heitinu „A partial loss-of-function...
Nov 12, 2024 | FRÉTTATILKYNNING
Ný rannsókn Íslenskrar erfðagreiningar sem birist í Nature Communications dregur fram hvernig líkamsþyngdarstuðull (BMI) hefur áhrif á hættu á ýmsum sjúkdómum og öðrum fylgikvillum. Rannsóknin, sem notaði erfðagögn frá Íslandi og breska lífsýnabankanum (UK Biobank),...