May 2, 2024 | FRÉTTATILKYNNING
Ástrós Th.Skúladóttir vísindamaður hjá Íslenskri erfðagreiningu fór fyrir rannsókninni sem birtist í Communications Biology. Vísindamenn Íslenskrar erfðagreiningar og samstarfsfólk þeirra hafa fundið 12 erfðabreytileika sem hafa áhrif á áhættu á óútskýrðum skjálfta....
Jan 29, 2024 | FRÉTTATILKYNNING
Vísindamenn Íslenskrar erfðagreiningar og samstarfsfólk þeirra á Íslandi og í Danmörku og Bandaríkjunum fundu erfðabreytileika sem hefur áhrif á endurröðun erfðaefnis og eykur líkur á fósturláti, líklega með því að auka líkur á litningagöllum. Valgerður...
Jan 3, 2024 | FRÉTTATILKYNNING
Vísindamenn frá Íslenskri erfðagreiningu og samstarfsmenn þeirra reyna að svara því hvort erfðabreytileikar í GIPR geninu tengist aukinni áhættu á beinbrotum og/eða minni beinþéttni í greininni Obesity variants in the GIPR gene do not associate with risk of fracture...
Dec 27, 2023 | FRÉTTATILKYNNING
Erfðabreytileikar sem veita vernd gegn gollurshússbólgu hafa fundist á stað í erfðamenginu sem tjáir interleukin-1 bólguboðefni. Ný lyfjameðferð við sjúkdómnum hindrar virkni þessara boðefna en niðurstöður nýrrar rannsóknar Íslenskrar erfðagreiningar og samstarfsfólks...
Dec 19, 2023 | FRÉTTATILKYNNING
Forseti Íslands afhenti Kára Stefánssyni lækni og forstjóra íslenskrar erfðagreiningar heiðursverðlaun úr Ásusjóði, Verðlaunasjóði Ásu Guðmundsdóttur Wright við athöfn í Þjóðminjasafninu, Vísindafélag Íslendinga gætir sjóðsins og bauð til hátíðlegrar athafnar í...
Dec 15, 2023 | FRÉTTATILKYNNING
Íslensk erfðagreining hefur lokið við að greina erfðaefni og C14 kolefnissamsætur úr höfuðskeljunum sem fundust undir gólffjölum í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu í september. Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar og Katrín Jakobsdóttir...