Líkan sem spáir fyrir um lífslíkur

Líkan sem spáir fyrir um lífslíkur

Vísindamenn hjá Íslenskri erfðagreiningu hafa þróað líkan sem styðst við mælingar á eggjahvítuefnum í blóði og spáir fyrir um hversu langt fólk á eftir ólifað  af mun meiri nákvæmni en líkön sem styðjast við hefðbundna áhættuþætti. Fjallað er um rannsóknina í...
Byltingarkennd aðferð við raðgreiningar

Byltingarkennd aðferð við raðgreiningar

Vísindamenn hjá Íslenskri erfðagreiningu hafa greint erfðaefni úr stórum hópi fólks með því að lesa allt að 50 þúsund niturbasa í einu en sú aðferð sem er notuð í dag takmarkast við 151 niturbasa. Með þessari aðferð á að vera hægt að ákvarða nánast alla...
ÍSLENSK ERFÐAGREINING hlýtur UT verðlaun Ský 2021

ÍSLENSK ERFÐAGREINING hlýtur UT verðlaun Ský 2021

Íslensk erfðagreining hlaut UT-verðlaun Ský  2021 en þau voru afhent á ráðstefnu UTmessunnar í beinni útsendingu. Það var  Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamála-,  iðnaðar- og nýsköpunarráðherra  sem afhenti verðlaunin og tóku Kári Stefánsson...