Jan 7, 2021 | FRÉTTATILKYNNING
Með því að raðgreina erfðamengi eineggja tvíbura og bera þau saman við erfðamengi náinna skyldmenna þeirra gátu vísindamenn Íslenskrar erfðagreiningar fundið stökkbreytingar sem höfðu myndast snemma á fósturskeiði og greindu tvíburana að. Þetta kemur fram í...
Sep 1, 2020 | FRÉTTATILKYNNING
Niðurstöður rannsóknar vísindamanna Íslenskrar erfðagreiningar og samstarfsfólks þeirra sem birtist í vísindaritinu The New England Journal of Medicine í dag, bendir til þess að ekki dragi úr mótefni sem myndast í blóði eftir SARS-CoV2 smit á fyrstu fjórum...
Aug 7, 2020 | FRÉTTATILKYNNING
Niðurstöður nýrrar vísindagreinar sem birtist í European Heart Journal staðfesta að magn kólesteróls í fæðu hefur áhrif á kólesteról í blóði og eykur líkur á kransæðasjúkdómi, meðal annars hjartaáföllum. Þá geta viðbættir plöntusterólar stuðlað beint að æðakölkun....
Jun 24, 2020 | FRÉTTATILKYNNING
Vísindamenn Íslenskrar erfðagreiningar (ÍE) og samstarfsfólk þeirra innan íslenska heilbrigðiskerfisins, Háskóla Íslands og Karolinska í Svíþjóð, hafa fundið erfðabreytileika í FLT3 geninu sem eykur töluvert áhættuna á því að fá sjálfsónæmissjúkdóm í...
Apr 22, 2020 | FRÉTTATILKYNNING
Alls má rekja um 2 prósent af erfðamengi hvers Íslendings til Neanderdalsmanna en það skemmtilega er að við berum ekki endilega sömu bútanna. Þannig var hægt að púsla saman um helming af erfðamengi Neanderdalsmanns úr þeim forsögulegu erfðabútum sem finnast í...
Apr 15, 2020 | FRÉTTATILKYNNING
Reykjavík 14. apríl 2020. Vísindamenn Íslenskrar erfðagreiningar og samstarfsfólk þeirra hjá Landlæknisembættinu og Landspítala háskólasjúkrahúsi hafa birt grein í New England Journal of Medicine, sem byggir á rannsókn á útbreiðslu SARS- Cov-2 veirunnar á Íslandi sem...