SJÚKDÓMAR
Íslensk erfðagreining hefur fundið erfðabreytileika sem m.a. tengjast eftirtöldum sjúkdómum:
KRABBAMEIN
BRJÓSTAKRABBAMEIN, BLÖÐRUHÁLSKIRTILSKRABBAMEIN, RISTILKRABBAMEIN, LUNGAKRABBAMEIN, SORTUMEIN, ÞVAGBLÖÐRUKRABBAMEIN, EGGJASTOKKAKRABBAMEIN, SKJALDKIRTILSKRABBAMEIN, BRISKRABBAMEIN, HEILAÆXLI
TAUGA- OG GEÐSJÚKDÓMAR
FJÖLSKYLDULÆGUR SKJÁLFTI, MÍGRENI, FÓTAÓEIRÐ, PARKINSONSVEIKI, ALZHEIMER, AUGNBOTNAHRÖRNUN, GLÁKA, NIKÓTÍNFÍKN, ALKAHÓLFÍKN, GEÐKLOFI, GEÐHVARFASÝKI, ÞUNGLYNDI, KVÍÐI
HJARTA- OG ÆÐASJÚKDÓMAR
HJARTAÁFALL, KRANSÆÐASJÚKDÓMUR, HEILABLÓÐFALL, HÁÞRÝSTINGUR, ÚTÆÐASJÚKDÓMUR, GÁTTATIF, GÁTTAFLÖKT, ÓSÆÐAGÚLL, ÆÐAGÚLL INNAN HÖFUÐSKELJAR, SJÚKUR SÍNUSHNÚTUR
BÓLGU- OG EFNASKIPTASJÚKDÓMAR o.fl.
ASTMI, OFNÆMI, ÞVAGSÝRUGIGT, SLITGIGT, LIÐAGIGT, BEINÞYNNING, OFFITA, SYKURSÝKI, NÝRNABILUN, NÝRNASTEINAR, GALLSTEINAR